Hópar

Fyrir hópa

Minniborgir henta vel fyrir margs konar viðburði. Hvort sem um er að ræða fundi, afmæli, ættarmót eða bara partý, þá höfum við góða aðstöðu.
Bjóðum gistingu fyrir hópinn, veislusali og svo veitingahúsið. Þá er skemmtilegt útisvæði við veitingahúsið sem og í þorpunum. Stutt í alla þjónustu.

The restaurant offers great group menus for brunch, lunch and dinner.
Our homemade soup is a popular item on our buffets.

Hafið samband við okkur og könnum hvort aðstaðan að Minniborgum henti ekki fyrir viðburðinn sem þú ert að skipuleggja. 

Send us a message to get an offer from us for your event.

Get an offer 

Veitingahúsið Minniborgir

Salir fyrir viðburðinn

Sendið fyrirspurn með upplýsingum um tegund viðburðar og fjólda þátttakenda og við könnum hvort við getum hjálpað. 

Þingvellir

Distance from Minniborgir 45km