Um okkur

Minniborgir

Gisiting og veitingahús á Suðurlandi
Minniborgir Iceland three bedroom cottage - terance
Minniborgir aurora 2022

Okkar markmið

Við erum fjölskyldu fyrirtæki, sem hefur lagt metnað sinn í að bjóða glæsilega, notalega gistingu og góða þjónustu. Veitingahúsið er okkar nýjasta viðbót og sama gildir um það. Við bjóðum ykkur velkomin.

Minniborgir í Grímsnesi er spennandi gististaður nálægt hálendinu og á Gullna hringnum. Fyrstu húsin opnuðu 2005. Gisting að Minniborgum hentar bæði smærri sem stærri hópum og allt árið.

Veitingahúsið að Minniborgum er vel staðsett fyrir alla sem ferðast um Biskupstungnabraut á Gullna hringnum. Í boði er metnaðarfullur matseðill þar sem unnið er með ferskt hráefni og að mestu úr sveitinni í kring. Úrvals nautasteikur, hamborgarar, fiskur og salöt, og margt fleira. Veitingahúsið tekur allt að 100 manns í sæti.

 

Þingvellir

Distance from Minniborgir 45km