Sumarhús til sölu

Minniborgir

Erum að byggja 14 ný heilsárs hús á eignalóðum
Minniborgir Iceland three bedroom cottage - terance

Hús á lóðum 13 til 26 eru til sölu

Verkefnið

Við erum fjölskyldu fyrirtæki, sem hefur lagt metnað sinn í að bjóða glæsilega, notalega gistingu og góða þjónustu. Veitingahúsið er okkar nýjasta viðbót og sama gildir um það. Við bjóðum ykkur velkomin.

Á Minni Borg bjóðum við 14 ný sumarhús til sölu fyrir starfsmannafélög eða ferðaþjónustuaðila.

Húsin er heilsárs hús um 110 fm að stærð á tveimur hæðum. Stór pallur fylgir með heitum potti. Húsin eru með 3 rúmgóðum svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, þar sem annað er með tveimur hurðum, þar sem önnur opnast út á pall við pottinn.

Minniborgir bjóða þjónustusamninga fyrir nýja eigendur, þar sem í boði er öryggisþjónusta, umhald leigu, viðhald, þrif og fleira.

Ef áhugi, þá endilega hafið samband við sölustjóra okkar Magnús magnus@fremst.is

 

Minniborgir Iceland three bedroom cottage

Teikning af neðri hæð húsanna

Sumarhus til sölu Minniborgir

Teikning af efri hæð húsanna

Minni Borgir sala húsa
Sumarhús til sölu

Eftirfarandi hafa keypt hús af Minniborgum:

  1. AFL Starfsgreinafélag
  2. Drífandi stéttarféalg
  3. Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis
  4. Sjómannafélagið Jötunn

          og fleiri

Ef áhugi, þá endilega hafið samband við sölustjóra húsanna, Magnus magnus@fremst.is

Þingvellir

Distance from Minniborgir 45km