Við erum fjölskyldu fyrirtæki, sem hefur lagt metnað sinn í að bjóða glæsilega, notalega gistingu og góða þjónustu. Veitingahúsið er okkar nýjasta viðbót og sama gildir um það. Við bjóðum ykkur velkomin.
Á Minni Borg bjóðum við 14 ný sumarhús til sölu fyrir starfsmannafélög eða ferðaþjónustuaðila.
Húsin er heilsárs hús um 110 fm að stærð á tveimur hæðum. Stór pallur fylgir með heitum potti. Húsin eru með 3 rúmgóðum svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, þar sem annað er með tveimur hurðum, þar sem önnur opnast út á pall við pottinn.
Minniborgir bjóða þjónustusamninga fyrir nýja eigendur, þar sem í boði er öryggisþjónusta, umhald leigu, viðhald, þrif og fleira.
Ef áhugi, þá endilega hafið samband við sölustjóra okkar Magnús magnus@fremst.is
Eftirfarandi hafa keypt hús af Minniborgum:
og fleiri
Ef áhugi, þá endilega hafið samband við sölustjóra húsanna, Magnus magnus@fremst.is
Minniborgir í Grímsnesi er spennandi gististaður nálægt hálendinu og á Gullna hringnum. Fyrstu húsin opnuðu 2005. Gisting að Minniborgum hentar bæði smærri sem stærri hópum og allt árið. Komið og heimsækið Veitingahúsið Minniborgir. Við erum við Biskupstungnabraut á Gullna hringnum. Heimilisfang: Minniborgir ehf., Minni-Borg, Grímsnes, 801 Selfoss, kt. 470703-2960.
Þingvellir (Thingvellir) is a historic site and national park in Iceland, east of Reykjavík. It’s known for the Alþing (Althing), the site of Iceland’s parliament from the 10th to 18th centuries. On the site are the Þingvellir Church and the ruins of old stone shelters. The park sits in a rift valley caused by the separation of 2 tectonic plates, with rocky cliffs and fissures like the huge Almannagjá fault.
Distance from Minniborgir 45km