Veitingahúsið Minniborgir

Velkominn á veitingahúsið.
Veitingahúsið getur tekið allt að 100 manns í sæti innandyra og all marga til viðbóta á veröndinni þegar vel viðrar.

Ferskur matur úr sveitinni.
Við leggjum metnað í að fá sem mest af hráefnum úr sveitinni, beint frá bónda. 

Veitingahúsið er við gistihúsin í gönguvegalengd. Við erum staðsett við Biskupstungnabraut við Gullna Hringinn.

Ef þú ert á hraðferð eða dvelur í sveitinni í nágrenni okkar, þá skaltu prófa að taka með þér gómsæta rétti okkar.

Til að panta borð er best að hringja í 863 3592 eða senda póst á info@minniborgir.is

Bóka borð með Dineout.

Þingvellir

Distance from Minniborgir 45km