Bústaður þrjú herbergi
Bústaðurinn er með 3 svefnherbergi þar sem allt að 9 manns geta gist. Eldhúsið er fullbúið með öllu sem hugsast getur, eins og ískáp og frysti, uppþvottavél, eldavél og ofn, kaffivél, brauðrist og örbylgjuofn. Þá er flest eldhúsáhöld, diskar, glös og hnífapör.
Þá er heitur pottur úti á verönd, gasgrill og stólar og borð til að njóta þess að sitja úti. Við hvert hús er einkabílastæði og sér garður. Leiksvæði barnanna er aðeins í gögnuvegalengd frá húsunum.
Veitingahúsið Minniborgir
Veitingahúsið Minniborg er nýjasta viðbótin hjá okkur. Þar leggjum við mikinn metnað í að framreiða morgunmat, hádegisverði og kvöldverði úr besta fáanlegu hráefni og helst úr sveitinni, Beint frá bónda.
Veitingahúsið Minniborgir er staðsett við gistihúsin.
Aðstaða
- Húsin
- 80 m2
- 3 svefnherbergi
- Allt að 9 manns
- Eldhús
- Stofa
- Baðherbergi með sturtu
- Barnarúm fyrir yngstu gestina
- Eldhús
- Kæliskápur (full stærð)
- Örbylgjuofn
- Uppþvottavél
- Pottar/diskar/áhöld
- Útisvæði
- Heitur pottur
- Gas grill
- Borð og stólar á verönd