Bústaður eitt herbergi

Bústaður eitt herbergi

Eins svefnherbergja húsin eru um 30 fm að stærð. Í svefnherberginu er tvöfalt rúm og þar yfir einföld koja. Síðan er í stofunni tvöfaldur svefnsófi, þannig að allt að 5 geta sofið í hverju húsi. Eldhúsið er vel búið helstu tækjum eins og kaffivél, brauðrist og örbylgjuofn.

Miðjuhús þorpsins

Miðju húsið er í boði fyrir stærri hópa. Þar er hægt að halda alls konar viðburði eins og afmæli eða fundi. Þar komast fyrir um 40 manns í sæti. Eldhús er í miðjuhúsinu vel búið tækjum fyrir ýmsa viðburði. Þar er einnig salerni fyrir gestina.

Veitingahúsið Minniborgir

Veitingahúsið Minniborg er nýjasta viðbótin hjá okkur. Þar leggjum við mikinn metnað í að framreiða morgunmat, hádegisverði og kvöldverði úr besta fáanlegu hráefni og helst úr sveitinni, Beint frá bónda.

Veitingahúsið Minniborgir er staðsett við gistihúsin.

Aðstaða

Þingvellir

Distance from Minniborgir 45km